Háibjalli

Klettarnir eru hæstir um 10 metrar og henta vel fyrir dótaklifur. Eitthvað hefur verið grjótglímt á hömrunum en þeir eru yfirleitt of háir til að toppa og lendingin er oft leiðinleg í brekku.

Lítið klettabelti er að finna skammt frá Háabjalla. Til að finna það er gengið um 200 metra í suð-austur frá Háabjalla.

Directions

Aðkoman að svæðinu er góð. Hægt er að komast að svæðinu á fólksbíl en smá torfærur eru áður en komið er að bílastæðinu. Hægt er að komast inn á malarveginn frá Reykjarnesbrautinni en betra er að fara inn Grindarvíkurafleggjarann og beygja svo til vinstri inn á malarveginn.

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar