Ræflar í ræktinni 6c+ 5.11c
Leið 1d á mynd
Farið er upp mitt fésið án þess að stíga eða grípa í stuðulinn sem leið 2 er í, eða nota hornið til vinstri. Krúxið er við bolta eitt og mælt er með því að tryggjari sé vel vakandi.
Boltuð af Alex og Sölva.
| Crag | Háibjalli |
| Sector | Klettar |
| Type | sport |
| First ascent | |
| Markings |