Apakettlingur! 5.5
Leið 6
6-8 m
Stemmað er upp eftir hægra skotinu fyrstu metrana upp að þakinu, þaðan er hliðrað til vinstri í sprunguna úti á hryggnum yfir litla þakinu. Eflaust er mögulegt að byrja leiðina með útilokunarprobba í byrjun, en sú þraut er allnokkuð erfiðari en framhaldið.
FF. Sigurður A. Richter, 2025
| Crag | Ósfell |
| Sector | Efrihamar |
| Type | trad |
| First ascent | |
| Markings |