Mr. Hyde 7a 5.11b
						Leið númer 1 á mynd
Hyde byrjar á svolítið snúinni byrjun. Engin grip snúa rétt. Örugglega hægt að vinna í þessari byrjun til að gera hana smooth. Eftir fyrri helmin kemur no-hands rest sem er aðeins of gott. Svo kemur nettur boulder probbi sem endar í notalegum juggara. Besta reward í heimi. Leiðin er í sömu skál og Í skjóli nærur og Valdarán.
Andri Már Ómarsson og Elmar Orri Gunnarsson, sumar 2017
| Crag | Hnappavellir | 
| Sector | Salthöfði - Austur | 
| Type | sport | 
| First ascent | |
| Markings |