Mr. Hyde 7a 5.11b

Leið númer 1 á mynd

Hyde byrjar á svolítið snúinni byrjun. Engin grip snúa rétt. Örugglega hægt að vinna í þessari byrjun til að gera hana smooth. Eftir fyrri helmin kemur no-hands rest sem er aðeins of gott. Svo kemur nettur boulder probbi sem endar í notalegum juggara. Besta reward í heimi. Leiðin er í sömu skál og Í skjóli nærur og Valdarán.

Andri Már Ómarsson og Elmar Orri Gunnarsson, sumar 2017

Crag Hnappavellir
Sector Salthöfði - Austur
Type sport
First ascent
Markings

Video

3 related routes

Guðfaðir

Létt og auðtryggjanleg sprunga, nú þéttboltuð. Góð byrjendaleið og svæðið býður upp á meira. Þessi er vinstra megin við leið nr 13 í Salthöfða – austur (eitthvað vitað um hana? opin eða lokuð?).

Mynd óskast

FF: Árni Stefán Halldorsen

Mr. Hyde 7a 5.11b

Leið númer 1 á mynd

Hyde byrjar á svolítið snúinni byrjun. Engin grip snúa rétt. Örugglega hægt að vinna í þessari byrjun til að gera hana smooth. Eftir fyrri helmin kemur no-hands rest sem er aðeins of gott. Svo kemur nettur boulder probbi sem endar í notalegum juggara. Besta reward í heimi. Leiðin er í sömu skál og Í skjóli nærur og Valdarán.

Andri Már Ómarsson og Elmar Orri Gunnarsson, sumar 2017

Dr. Jekyll 6b+ 5.10c

Leið númer 2 á mynd

Leiðin er í sömu skál og Í skjóli nætur og Valdarán

Andri Már Ómarsson og Elmar Orri Gunnarsson, sumar 2017

Leave a Reply

Skip to toolbar