Gerviglingur 5a 5.5
Leið númer 23 á mynd
Leiðin byrjar neðst í gilinu og í smá grasbala. Farið er upp aðeins til vinstri í átt að áberandi turninum sem stendur útúr veggnum en svo er haldið til vinstri eftir mestu erfiðleikana.
FF: Gunnar Ingi Stefánsson, Jónas G. Sigurðsson og Sif Pétursdóttir, 2018
| Crag | Búahamrar |
| Sector | Kuldaboli |
| Type | sport |
| First ascent | |
| Markings |