Nýir leiðarvísar

Leiðarvísar hafa verið gerðir af Skinnhúfuklettum og Pöstinni. Hægt er að sækja þá hér á Klifur.is.

Klifursvæðin eru bæði sportklifursvæði.

Einnig er rétt að benda á Leiðir flipann á síðunni. Þar getur þú sett inn klifurleiðir sem þú veist um. Ef klifursvæði vantar inn sendið þá upplýsingar um það á klifur@klifur.is.

Leave a Reply

Skip to toolbar