Nýr leiðarvísir

Klifursvæðið á Hnappavöllum heldur áfram að stækka og Jón Viðar, höfundur Hnappavallaleiðarvísisins hefur nú sent frá sér viðbót við hann. Í þessari viðbót tekur Jón Viðar saman allar þær leiðir sem bæst hafa við á árunum 2008 og 2009.

Í leiðarvísinum er farið yfir helstu viðburði á síðastliðnum árum, afrek klifrara tekin saman og tekið er fyrir framkvæmdir á svæðinu.

Hægt að sækja leiðarvísinn með því að smella á myndina.

Leave a Reply

Skip to toolbar