Tungufell

Nýtt klifursvæði hefur bæst í hóp klifursvæða á Klifur.is. Svæðið heitir Tungufell og er staðsett á Snæfellsnesi. Svæðið er um 300-400 metra langt stuðlabergs klettabelti með klettum sem eru um 10 metra háir. Tungufell svipar mikið til Gerðubergs sem er í rúmlega 50 kílómetra fjarlægð.

Texti og myndir eru frá Leifi Harðarsyni.

Comments

    1. Já, virðist ekki vera neitt meira um Tungufell á klifur.is. Þetta er eitthvað skrítinn póstur. Kannski eitthvað af gömlu klifur.is sem var hökkuð.

Leave a Reply

Skip to toolbar