Uppfærsla

Innskráningarkerfið hefur verið lagað og geta þess vegna allir búið sér til aðgang (loksins) á klifur.is. Ef þú hefur áhuga á því að bæta vefinn, eins og að bæta leiðalýsingu eða bæta inn myndbandi, hafðu þá samband við mig í jafetbjarkar@gmail.com og ég geri þig að Editor. Ég minni á hjálparsíðurnar á Upplýsingar (sjá neðst).

Þá er einnig búið að uppfæra Google kortið inn á Klifursvæði síðunni og kort inn á klifursvæðunum hafa verið virkjuð.

Comments

Leave a Reply

Skip to toolbar