Valdi í Köben

Valdimar Björnsson skellti sér til Köben í þarseinustu viku og tók þátt á dönsku boulder móti, tour de  block sem haldið var í Roskilde. Valdi lenti í 3. sæti og fannst mjög gaman.

Myndir frá mótinu má sjá hér.

Leave a Reply

Skip to toolbar