Fjallsárlón

Fyrir framan Fjallsárlón eru nokkrir stórir og vel veðraðir steinar sem bjóða upp á gæða slóperklifur í umhverfi á heimsmælikvarða

Hér hafa verið klifraðar í kringum 10 leiðir.

Directions

Frá Reykjavík er ekið eftir þjóðveki 1 í austur, u.þ.b. 360 km. Rétt áður en farið er yfir brúna yfir Jökulsárlón (5km eða svo) er beygt inn veg merktann Fjallsárlón. Þarna er fyrirtæki sem býður upp á siglingar á lóninu, ætti ekki að fara fram hjá neinum.

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar