Grettistak
Fínt klifursvæði nálægt gosstöðvunum, það eru tvö laus klettarbelti fyrir ofan sem að það hefur verið að hrynja niður flottir hnullungar.
Ég mun setja inn kort með nákvæmari staðsetningu steinana bráðum 🙂
Það eru fleiri leiðir og svæði á Grettistaki sem að ég hef ekki skráð vegna þess að þær eru ekki nóg og hreinar, þær eru á bilinu 6a+ til 7b+
Directions
Það beygt inn frá suðustrandarveginum inná bílastæði, bílastæðið heitir "Fagradalsfjall Parking P2" á google maps, frá fyrsta bílastæðinu er hægt að beygja inná malarveg sem fer að klifursvæðinu þar er keyrt í 1-2 mín þangað til að það kemur útskot sem hægt er að leggja bílnum. Þaðan tekur gangan 2-3 mín að fyrstu leiðunum.
63.854444, -22.296254