Heiðmörk
Hulduklettar
Klettabeltið er rétt við bílastæði hjá Þjóðhátiðalund inn í Heiðmörk.
Klettarnir er svolítið faldir inni í trjám en eru í skjóli fyrir vindinum.
Lítið þarf að þvo mosa af veggum og bergið er með áhugaverðum gripum og vösum.
Hjallaflatir
Hjallaflatir eru eina tjaldsvæðið í Heiðmök. Fyrir ofan tjaldsvæðið er hamrabelti og þar hafa verið klifraðar nokkrar grjótglímuleiðir.
Þétt og gott berg með ágætis lendingum.
Directions
Klettabeltið er rétt við bílastæði hjá Þjóðhátiðalundur inn í Heiðmörk.
Map
12 routes
Route | Grade | Area | Sector | Date | ||
---|---|---|---|---|---|---|
Innskot | 6b | Heiðmörk | Hjallaflatir | 16. May, 2023 | B | |
Laumufarþegi | 6a+ | Heiðmörk | Hjallaflatir | 16. May, 2023 | B | |
Rauða þruman | 6b | Heiðmörk | Hjallaflatir | 16. May, 2023 | B | |
Kósíheit | 5c | Heiðmörk | Hjallaflatir | 16. May, 2023 | B | |
It was a good day | 7a+ | Heiðmörk | Hjallaflatir | 16. May, 2023 | B | |
Innskot | Heiðmörk | Hjallafatir | 25. November, 2020 | B | ||
Laumufarþegi | Heiðmörk | Hjallaflatir | 25. November, 2020 | B | ||
Hjallabumban | 6c | Heiðmörk | Hjallaflatir | 25. November, 2020 | B p v f | |
Great balls of fire | 6b+ | Heiðmörk | Hjallaflatir | 25. November, 2020 | B p v | |
Hársbreidd | 7a+ | Heiðmörk | Hjallaflatir | 25. November, 2020 | B p v | |
Flatahliðrun | 6c | Heiðmörk | Hjallaflatir | 25. November, 2020 | B p v | |
A pox on both your houses | 6a | Heiðmörk | Hulduklettar | 20. November, 2020 | B p |
Þetta heita Hulduklettar og við höfum eitthvað klifrað þarna í gegnum árin en ekkert skráð það. Flott að fá þetta hérna á síðuna og ég og valur getum hjálpað til við að skrá leiðir.
Já ok takk fyrir þetta! Vinsamlegt skrá þett ínn og ég get bæta við eða eyða leið sem ég set inn ef þið klifraði áður 🙂
Ég ætla að breyta nafn
Önnur tillaga: Breyta nafninu í “Heiðmörk” og láta Huldukletta vera sector. Held að það séu sectorar á nokkrum stöðum þarna. Það átti alltaf eftir að skrá það sem Valdi klifraði fyrir ofan Hjallaflöt…
https://vimeo.com/45399142
What’s the best way to do that? Would we then create a whole page for Heiðmörk and subpages for sectors with the routes within the subpages? Don’t have much experience with WordPress so not too sure what’s best 🙂