Hörzl við Hauga

Klifursvæðið er í nokkrum sprungum í hrauninu. Sprungurnar eru fullar af sandi og eru klettarnir vel slípaðir af honum. Klifursvæðið er mjög sérstakt og fallegt og skjólsælt er í sprungunum.

Klifursvæðið hefur upp á margt að bjóða en þegar eru komnar um 25 skráðar leiðir. Hraunið er mjög stórt og eflaust leynast þarna fleiri sprungur þar sem hægt er að klifra.

Hnit fyrir Smiling Assassin: 63.858775,-22.635510

Leiðarvísir

ForsíðaLeiðarvísir fyrir Hörzl við Hauga. Í Reykjanes Boulder eru tekin fyrir þrjú klifursvæði á Reykjanesinu og Öskjuhlíðina í Reykjavík.

Sjá meiru um leiðarvísinn.

Directions

Frá Reykjarnesbraut er best að fara á Hafnarveginn til að komast að klifursvæðinu. Eftir nokkra keyrslu á Hafnarvegi og Nesvegi sér maður virkjun á hægri hönd. Þar er farið til vinstri inn á línuveg (það er hlið við veginn). Línuvegurinn er ekinn í rúma 4 km þangað komið er að mastri númer 15. Þaðan er svo um 5 mín ganga að klifursvæðinu.

Map

Video

Leave a Reply

Skip to toolbar