Vilhjálmsvöllur
Gott boulder svæði með háum leiðum sem einkennast af tæknilegum kraft hreyfingum á sloperum.
Leiðirnar sem eru komnar er nefndar eftir lagaheitum af fyrstu þremur plötum Coldplay..
Directions
Það er hægt að leggja á atlantsolíu og labba beint að leiðunum