Nýfundnaland 5a 5.5
Leið 11
Byrjendavænasta leið svæðisins. Nafnið vísas til nýrra miða sem klifrarar fóru á við uppgötvun nýja hluta Hádegishamars
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Crag | Hnappavellir |
Sector | Hádegishamar |
Type | sport |