Hornatangó 6a+ 5.9
Leið 33
13m
Fyrirtaksleið. Snúið að klöngrast upp á steininn í byrjun. Hliðrað til hægri eftir slabinu en síðan bratt klifur á litlum tökum á kafla. Var upphaflega aðeins með tvo bolta.
Björn Baldursson og Stefán S. Smárason, 1991
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Crag | Hnappavellir |
Sector | Miðskjól |
Type | sport |