8X4 null

Leið númer 2.

Fyrst klifruð sumarið 1980, 30m og notaðir fleygar og hnetur.

Leiðin hefur ekki verið klifruð í einhvern tíma, svo að gráðan er ekki viss

Crag Kjarni
Sector Arnarklettur
Type trad
First ascent
Markings

4 related routes

Indjáninn 5.10a

Leið númer 4.

10 m, Var frekar erfið leið fyrir sinn tíma. Þetta er ein lóðrétt sprunga sem endar á dálitlum slúttandi kafla. Mestan hluta leiðarinnar er klifrið í “layback” og einungis hægt að “jamma” fremsta hluta fingranna inn í sprunguna. Erfiðust í toppinn.

Eitthvað hefur verið rætt um að bolta Indjánann vegna þess hve erfitt er að tryggja hann

FF: Páll Sveinsson, Hvítasunna 1987.

Skelin null

Leið númer 3.

Leiðin er 25m og var fyrst klifruð sumarið 1980. Leiðin hefst á alveg sléttum , fótfestulausum vegg og þurfti þar að notast við stiga. Notaðar voru hnetur og fleygar.

Nokkuð er síðan að þessi leið var klifruð, svo að gráðan er ekki viss

8X4 null

Leið númer 2.

Fyrst klifruð sumarið 1980, 30m og notaðir fleygar og hnetur.

Leiðin hefur ekki verið klifruð í einhvern tíma, svo að gráðan er ekki viss

Stóllinn null

Leið númer 1

25m fyrst klifin 1981. Notaðar voru bæði fleygar og hnetur.

Þessi leið hefur ekki verið klifruð í einhvern tíma, svo að gráðan er ekki viss.

Leave a Reply

Skip to toolbar