5 related routes

Genderfluid 5b

Byrjar sitjandi. Leiðin er nett yfirhangandi. Unaðsleg grip og svo tricky top-out.

Orion 5b

Byrja sitjandi, byrjunar grip eru merkt með rauðum hringum á mynd.

Frábær compression probbi með skemmtilegu top-out.

Ali baba og ræningjarnir 40 6c

Byrja sitjandi.
Leið 1 á mynd.

Ali baba 6a

Leið 2 á mynd.
Byrja sitjandi.

Stebbatraversa 6b

Löng hliðrun á skemmtilegum gripum. Klassík á Reykjanesinu. Er þokkalega strembin á köflum en með góðum no hands restum á milli. Krúxið er í enda leiðarinnar.

Leave a Reply

Skip to toolbar