13 related routes

Mónólith 6c

Erfið byrjun úr litlu þaki og upp í góða kanta og topout. Nafnið vísar í lítinn mono undir þakinu.

FF Sveinn Elliði okt 2023

Darth Traverse 5c+

Sama byrjun og Darth Skywalker og svo tekin smá rúntur til hægri

Litli Hrútur 5a+

Stutt en skemmtileg leið sem hlýtur að hafa verið farin áður en ekki skráð. Standandi byrjun í áberandi gripi og ágætis fót. Smá krux að finna fætur og koma sér í góðu gripin. 5a/b

Stolen Glory 6b


Byrjunargripin merkt á mynd en vinstra gripið er aðeins út úr myndinni, 2 sidepull. Hár fótur og fallegt flagg og eigi skal stigið á hraunþrepið, enda merkt með X. Þrusað í mono og svo kant og toppað.

Fa Taylor Luke, Öddi 2nd

Darth Skywalker 5c

Byrjað í gripunum sem að eru merkt á myndinni, hár fótur og bannað að stíga á silluna fyrir neðan. Topout og gleði.

FA Öddi

Fairbrother 6b+

Leið númer 2 á mynd.

Smokeness 6a

Leið númer 1 á mynd.
Byrja sitjandi.

Dolbi Digital 5c+

Leið númer 3 á mynd.
Byrja sitjandi.

Sterio 6c

Leið númer 2 á mynd.
Byrja sitjandi.

Mono 6b

Leið númer 1 á mynd.
Byrja sitjandi.

Tankeppni 6a

Leið númer 2 á mynd.

Eyþórsprobbi 6c

Leið númer 1 á mynd.
Byrja sitjandi.

Leave a Reply

Skip to toolbar