Gondor 7a
Leið númer 3 á mynd
Algjör perla, fyrst klifruð að Ben Mokry. Byrjar liggjandi í hnúði og tákrók. Toppar eftir baráttu við tæpa kanta. Snilld.
Þriðja leið í videoi, byrjar á 2:43
| Crag | Akranes |
| Sector | Elínarhöfði |
| Type | boulder |
| First ascent | |
| Markings |