Guðfaðir
Létt og auðtryggjanleg sprunga, nú þéttboltuð. Góð byrjendaleið og svæðið býður upp á meira. Þessi er vinstra megin við leið nr 13 í Salthöfða – austur (eitthvað vitað um hana? opin eða lokuð?).
Mynd óskast
FF: Árni Stefán Halldorsen
Crag | Hnappavellir |
Sector | Salthöfði - austur |
Type | sport |
First ascent | |
Markings |