Leið 16
Vel í fangið allan tíman, mynnir á kalksteinsklifur. Fólk sem kemur úr klifurhúsinu ætti að sóma sér vel í þessari leið. Leiðin dregur nafn sitt af litlum skúta sem er hægt að skríða inn í eftir annan bolta.
Leið 17
Vel í fangið allan tíman, mynnir á kalksteinsklifur. Fólk sem kemur úr klifurhúsinu ætti að sóma sér vel í þessari leið. Leiðin dregur nafn sitt af stóra steininum sem að maður byrjar ofan á.
Leið 16
Vel í fangið allan tíman, mynnir á kalksteinsklifur. Fólk sem kemur úr klifurhúsinu ætti að sóma sér vel í þessari leið. Leiðin dregur nafn sitt af litlum skúta sem er hægt að skríða inn í eftir annan bolta.
Leið 15
Jafnvægishreyfingar í byrjun og léttara eftir því sem ofar dregur.
Tom King frumfór afbrygði af Risaeðlunni sem fer meira út á miðjan vegginn til hægri og notaðist hann við mjög grunnt settat hnetur við verknaðinn.
Leið 13
Leiðin var frumfarin á sama tíma og árleg gaypride hátíð var haldin í Reykjavík. Nafnið á þessari leið og leið 12 vísa í fleyg orð sem Páll Óskar lét falla þennan dag.
Leið 12
Leiðin var frumfarin á sama tíma og árleg gaypride hátíð var haldin í Reykjavík. Nafnið á þessari leið og leið 13 vísa í fleyg orð sem Páll Óskar lét falla þennan dag.
Leið 9
Fyrsta 5.13c Hnappavalla og, næst erfiðasta leið landsins.
Sashia DiGulian mætti til landsins árið 2012 og tók svokallað FFA eða First Female Ascent.
Leið 5
Sagan segir að Björn hafi boltað leiðina á meðan hinn hluti “frækna” gengisins hafi legið í sólbaði í brekkunni undir en klifrað leiðina þegar hann hafi lokið verkinu.