5 related routes

Power drill practice 5c

Leið númer 5

Sit start. Fer hægra megin við boruðu hournar, heitir eftir þessum random holum sem búið er að bora í steininn. Leifar frá því að þetta var virk náma.

Hraðar hægðir 5c

Leið númer 4.

Sit start. Fer vinstra megin við boruðu holurnar, heitir eftir hrúgu af subbulegum klósettpappír sem lág við hliðina á steininum.

Mýrarspor 6a

Leið númer 3.

Sit start. Byrjar með því að faðma klettinn og fer svo beint upp í kant.

Around the world in 18 moves 6b+

Leið númer 2 (Græn)

Byrjar sitjandi og fer hringinn í hringum steininn

6b/+

Fenj 6a+

Leið númer 1

Sit start

Leave a Reply

Skip to toolbar