Juggarahliðrunin 5c
Leið 5
Topp leið með fullt af juggurum… og er hliðrun. Byrja sitjandi í þakinu. Gæti líka verið Krukkuhliðrunin eða juggaratraversan. En Juggarahliðrunin er líka fínt.
| Crag | Hnappavellir |
| Sector | Miðskjól |
| Stone | 8 |
| Type | boulder |
| First ascent | |
| Markings |