Myrkarverk 5.8

Leið 8 🙂 🙂
12m
Flott handasprunga með stífri byrjun. Pumpandi leið með lélegum löppum á flötum stuðlavegg. Svolítið ójöfn sprunga og því tryggingar vandasamar.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 6 🙂 🙂
12m
Tæknilega fingrasprunga með erfiðum “off-finger” lásum framan af og þunnum löppum á krúxi. Léttist eftir miðja leið.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 7 🙂 🙂
12m
Byrjar sem þröngir puttar en gleikkar svo örlítið uppi. Stíf byrjun og þunnt layback á krúxi.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 5 🙂
12m
Handasprunga til vinstri milli tveggja stuðla. Leiðin er 5.7 ef stigið yfir í stuðul til hægri. Það var stór laus blokk efst í þessari leið en henni var hent niður 2005 vegna slysahættu.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 4 🙂 🙂
12m
Tæknileg pumpandi fingasprunga með erfiðum lásum og þunnum löppum framan af leiðinni en léttist þegar ofar dregur. Fín leið og mjög tæknileg framan af.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 3 🙂 🙂
12m
Tæp byrjun á lélegum lásum og syllum yfir grastorfu. Ofan torfunnar taka við góðir en hvassir handalásar og lappirnar skána.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.