3 related routes

NS-12 5c

Bátakóðinn á Gullver. 6 boltar og 15 metrar.

FF: Anna Liv Jónsson

Anna klifrar, Einar tryggir

Norröna (6a) 5.9

Vinstra megin við El Grillo og endar í sama akkeri.

Leiðasmiður: Einar Sveinn Jónsson

El Grillo (6b) 5.10b

Fyrsta boltaða klifurleiðin á Seyðisfirði. Nefnd eftir bresku olíuskipi sem liggur þarna nálægt á hafsbotninum.

Sett upp af:

Einar Sveinn Jónsson

Jafet Bjarkar Björnsson

Leave a Reply

Skip to toolbar