Ópið 6c 5.11a

Leið númer 1

Fer upp hliðina á hallandi stuðlinum og getur virkað sem aðgengisleið til að skoða brattari hluta stuðulsins

FF: Jafet Bjarkar Björnsson – júlí 2021

Crag Norðurfjörður
Sector Bókmennta og lista svæði
Type sport
First ascent
Markings

4 related routes

Möskvar morgundagsins 6b+ 5.10d

Fyrsta leiðin á austurhlið Ópsstuðulsins. Veggurrinn er lúmskt yfirhangandi og eru hvíldirnar á sillunum ekki jafn góðar og þær líta út fyrir að vera neðan frá. Byrjar á erfiðustu hreyfingunum í leiðinni og fylgir augljósri sprungu upp á topp. Léttist eftir því sem gengur á leiðina og endar síðan á sillu í akkeri með karabínu.

Gráðan er einhversstaðar í kringum 5.10c/d.

9 boltar auk karabínuakkeris.

FF 22/07/2023 Tómas Ken

Kardemommubærinn 6b+ 5.10d

Leið númer 3

FF: Jafet Bjarkar Björnsson – júlí 2021

Almar í kassanum 6a+ 5.10a

Leið númer 2

FF: Eyþór Konráðsson – júlí 2021

Ópið 6c 5.11a

Leið númer 1

Fer upp hliðina á hallandi stuðlinum og getur virkað sem aðgengisleið til að skoða brattari hluta stuðulsins

FF: Jafet Bjarkar Björnsson – júlí 2021

Comments

Leave a Reply

Skip to toolbar