Piparkorn 5a
Steinn númer 1 í Svínafelli, leið númer 2.
Standandi byrjun og færir sig upp til vinstri í top out.
Það er sennilega möguleiki á sitjandi byrjun, en lykiltak brotnaði í slíkum tilraunum. Þessi steinn er úr þursabergi og því aðeins lausari í sér.
| Crag | Öræfi |
| Sector | Svínafell |
| Stone | 1 |
| Type | boulder |
| First ascent | |
| Markings |