Augljós sprunga í bröttu horni, vinstra megin í hæsta hluta bratta veggjarins. Góðar tryggingar og nokkrar strembnar hreyfingar. Ekki láta vegginn blekkja, þyndaraflið rífur í.
(vantar betri mynd af öllum veggnum í betra skyggni)
Leiðin fylgir einni af svörtu rákunum hægra megin í hæsta hluta bratta veggjarins. Fáar, en þokkalegar tryggingar. Ekki láta vegginn blekkja, þyngdaraflið rífur í. Í frumferðinni endaði klifrið í dótaakkeri (sem síðar var fjarlægt) um tvo metra yfir topp slétta veggjarins, þar sem klifrið verður auðveldara og lausara í toppinn, en lítið mál er að klifra upp yfir kantinn og upp á slabbið.
(vantar betri mynd af öllum veggnum í betra skyggni)
Slóperar, yfirhang, byrja sitjandi. Massa góð leið! Endar á stuðlabergssteininum sem hangi út á toppnum. Ath. Bannað að stíga á steinabrúnina fyrir neðan (sjá X)
Slóperar, yfirhang, byrja sitjandi. Massa góð leið! Endar á stuðlabergssteininum sem hangi út á toppnum. Ath. Bannað að stíga á steinabrúnina fyrir neðan (sjá X).