Skúmasprunga 5b+
Leið númer 4.
Highball. Glæsileg splitter sprunga upp undir lítið þak. Einungis má nota hendur inni í sprungunni að þakinu. Top outið er nokkuð varasamt sökum stórra sprungna í berginu og fall er ekki í boði fyrir þá sem vilja ganga heim. Top outið er í sirka 5m hæð en svo leggst ofan á það að leiðin byrjar af lítilli sillu í 3m hæð.
| Crag | Kverkfjöll |
| Sector | Skýjaborgir |
| Type | boulder |
| First ascent | |
| Markings |
