5 related routes

Kuldaboli 6c

Byrja sitjandi í undirgripi. Skemmtileg leið en nokkuð há.

Liljan 5b

Byrja sitjandi, upp með þægilegum kanti, toppa

Snæfellsjökull 6a

Byrja standandi,toppa, þægileg tök alla leið, dáldið há

Sunnan jökuls 5c

Upp með sprungunni og toppa. VARÚÐ: Lausir steinar efst sem þarf að huga að, farið varlega.

Ani 6b

Skemmtileg traversa með fínu krúxi. Bæði hægt að enda með því að toppa eða fara út fyrir hornið.

Leave a Reply

Skip to toolbar