Sýnataka 7b+ 5.12b

Leið númer 6

Leiðin fer beint upp vegginn vinstra megin við Skakka turninn og endar í sama akkeri og Sóttkví.

Boltuð af Matteo Meucci, fyrst farin af Kristjáni Þóri Björnssyni, maí 2021

Crag Búahamrar
Sector Skakki turninn
Type sport
First ascent
Markings

7 related routes

Sýnataka 7b+ 5.12b

Leið númer 6

Leiðin fer beint upp vegginn vinstra megin við Skakka turninn og endar í sama akkeri og Sóttkví.

Boltuð af Matteo Meucci, fyrst farin af Kristjáni Þóri Björnssyni, maí 2021

Sóttkví 6c+ 5.11a

Leið númer 5

Boltuð af Matteo Meucci, fyrst farin af Kristjáni Þóri Björnssyni, maí 2021

Atvinnuleysi 6a+ 5.9

Leið númer 7 í Skakka turninum, lengst til vinstri

30m, 11 boltar

FF: Matteo Meucci og Brook Woodman, 20. okt 2020

Atvinnuleysisstyrkur 5c 5.7

Leið númer 2 í Skakka turninum.

15m, 6 boltar

FF: Matteo Meucci og Andrea Fiocca, 2. okt 2020

Smit 5b 5.6

Leið númer 1 í Skakka turninum, lengst til hægri

Létt leið sem gæti hentað vel í upphitun. 15m, 5 boltar

FF: Matteo Meucci og Andrea Fiocca, 2. okt 2020

Skakki turninn 6b 5.10a

Leið 2a á mynd

Beygt er út af þjóðvegi 1 við bæinn Skriðu. Passið að leggja ekki alveg við bæinn því þar er búið.

Til að komast á svæðið þarf að byrja á því að ganga upp í Tvíburagil, sem er næsta gil vinstra (vestan) megin við Fýlabeinsturninn. Úr Tvíburagili getur maður gengið upp til vinstri þar til að maður kemur upp á stall undir 25m háum vegg.

Leiðin liggur upp áberandi sprungu. Neðarlega er hún of víð fyrir handa-jam svo að betra er að nota tökin í kring. við miðja sprunguna víkkar hún og hægt er að taka nokkrar hreyfingar á kjúklingavæng áður en hún víkkar það mikið að maður kemst inn og getur klifrað efsta hluta sprungunar með þröngum strompahreyfingum. Þegar strompurinn klárast þá er farið út úr honum til vinstri og út á horn. Hornið er með nokkrum stöllum en hreyfingarnar á milli stallana leyna á sér.

Eitthvað hafði verið sigið þarna niður áður því að á tveim stöðum í leiðinni voru tveir stakir boltar saman. Ef einhver hefur frekari upplýsingar um þessa bolta má endilega koma þeim upplýsingum áfram.

25m 5.9/10a

FF: Jónas G. Sigurðsson og Matteo Meucci frá Pisa, 19. maí 2020

Vinnumálastofnun 6a 5.8

Leið númer 2b á mynd

Beygt er út af þjóðvegi 1 við bæinn Skriðu. Passið að leggja ekki alveg við bæinn því þar er búið.

Til að komast á svæðið þarf að byrja á því að ganga upp í Tvíburagil, sem er næsta gil vinstra (vestan) megin við Fýlabeinsturninn. Úr Tvíburagili getur maður gengið upp til vinstri þar til að maður kemur upp á stall undir 25m háum vegg.

Leiðin er þéttboltuð. 14m, 5.8/9

FF: Matteo Meucci og Jónas G. Sigurðsson 19 maí 2020

Leave a Reply

Skip to toolbar