Þjösni 5.8

Leið númer 15.

Stutt, en erfiða klettaleið af V. gráðu / 5.8 í kverkinni vestan megin í Loka.

FF: Guðmundur Helgi Christensen og Snævarr Guðmundsson, vorið 1987

Crag Búahamrar
Sector Loki
Type trad
First ascent
Markings

3 related routes

Gleymska 5.4

Leið númer 17

Annað rif austan við Loka. Gráða III. 5.4/5 nefnd Gleymska

Í frumferðarbókinni segir: Fyrsti hryggur vinstra megin við Loka. III gráða, 3 spannir. Hryggnum fylgt og sigið niður í gjá á miðri leið (Ekki ósvipað Nálinni)

FF: Snævarr Guðmundsson og Árni Tryggvason, 6. janúar 1990

Loki 5.4

Leið númer 16 á mynd

Gr.: I/II L.: 100 m. T.: 1-2 klst.
Auðveldur klettahryggur og skemmtilegur. Nokkud laus í neðri hluta.

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 10. nóvember 1984

Þjösni 5.8

Leið númer 15.

Stutt, en erfiða klettaleið af V. gráðu / 5.8 í kverkinni vestan megin í Loka.

FF: Guðmundur Helgi Christensen og Snævarr Guðmundsson, vorið 1987

Leave a Reply

Skip to toolbar