Leið 10
13m
Augljóst horn milli Flögutex og Bláu ullarinnar.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 10
13m
Augljóst horn milli Flögutex og Bláu ullarinnar.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 11
14m
Þægilegt klifur upp að flögunni en síðan er flókin hreyfing til hægri upp á brún. Ef farið er vinstra megin upp hornið er leiðin 5.8. Tortryggð. Varúð, stóra flagan er laus!
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 7 🙂
13m
Jökull Bergmann, ́06
Upp stuðulinn milli UV og Dóna. Tæknilegar hreyfingar fyrir miðju (ek) upp í juggara. Þaðan krefjandi alla leið upp á brún.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 8
5.7. – 5.8, 13m
Bein sprunga, hægra megin við hornið frá UV, farið er til hægri út úr henni ofarlega. Ef hún er klifruð án þess að stíga út á hornið er hún erfiðari (5.8). Vandasamar tryggingar.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 6 🙂 🙂
12m
Leiðin er bein og augljós, byrjar á V-laga sprungu (ek) sem breytist í U-laga skorstein.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 5 🙂
12m
Hægra sprungukerfinu fylgt upp á brún.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 4 🙂 🙂
12m
Byrjað er í augljósu horni með breiðri sprungu og henni fylgt þar til sprungan greinist. Vinstri sprungunni fylgt yfir í enda leiðar 3. Ef eingöngu sprungan er klifruð í byrjun verður leiðin 5.7.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.