Tag Archives: sport climbing

Dóni

Leið 8
5.7. – 5.8, 13m
Bein sprunga, hægra megin við hornið frá UV, farið er til hægri út úr henni ofarlega. Ef hún er klifruð án þess að stíga út á hornið er hún erfiðari (5.8). Vandasamar tryggingar.

Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.

Skip to toolbar