Leið 13B
10m
Hér er leiðin klifruð án þess að nota hliðarkanta þaksins. Heitir Draumaland “original” í leiðarvísi.
Valdimar Björnsson, 2008
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 13B
10m
Hér er leiðin klifruð án þess að nota hliðarkanta þaksins. Heitir Draumaland “original” í leiðarvísi.
Valdimar Björnsson, 2008
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 13
10m
Í þessu afbrigði er notast við tök á hliðarköntum þaksins en þannig var leiðin ekki hugsuð upphaflega þegar Björn Baldursson byrjaði að vinna í henni. Æðisleg leið. Grjótglímugráða 6c+ væri kannski betri flokkun á leiðinni.
Elmar Orri Gunnarsson, 2007
Draumaland byrjar í videoi á 2:40
Alt beta hjá Dodda í seinni myndbandi.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 12
19m
Skemmtileg leið með frábærri byrjun. Var fyrst gráðuð 5.12d þar til „leynitak” fannst. Gott að vera stór þegar kemur að þakinu. Nefnd eftir ákveðnum hreyfingum í leiðinni.
Þórarinn Pálsson, 1997
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 11
19m
Ævintýraleg leið. Mjög fjölbreytt.
Stefán S. Smárason, 1995
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 10
19m
Fyrst farin 6. ágúst og minnir okkur á voðaverk seinni heimstyrjaldarinnar.
Stefán S. Smárason, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 9
19m
Stefán Steinar byrjaði að bolta leiðina en Valdimar og Kristján unnu áfram í henni og kláruðu. Kúl grjótglímuþraut í byrjun og síðan skemmtilegt klifur.
Valdimar Björnsson og Kristján Þór Björnsson, 2009
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 7
Póleruð, lítið um grip
Valdimar Björnsson, 2012
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 6
Póleruð, lítið um grip
Valdimar Björnsson, 2012
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 10
20 m
Þetta er leiðin lengst t.h. í Gimlukletti. Róbert Halldórsson og Sigurður Tómas Þórisson byrjuðu að vinna í leiðinni en Valdimar kláraði hana. Frábær leið sem krefst hæfileika á mörgum sviðum.
Valdimar Björnsson, 2009
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 8
18 m
Ískápa probbi, tæp klipp
Devis Boulton, 2010
Hjalti Rafn Guðmundsson boltaði og nefndi leiðina.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 7 – 5.12a – 26m
Var fyrst klifruð sem dótaleið í tveimur spönnum af Birni Baldurssyni og Stefáni S. Smárasyni 1996. Þeir gáfu leiðinni nafnið Fenjasprungan.
Í leiðinni eru tvö krux. Eitt kemur snemma í leiðinni þar sem maður þarf bara að treysta á gripin. Það seinna er meira pumpu krux, ekki svo erfitt ef maður klifrar það ferskur. Eftir það kemur góð hvíld. Er kannski 5.11d fyrir risa. Fyrirtaksleið!
Hjalti Rafn Guðmundsson, 2007
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 6
28m
Glæsileg lína upp einn hæsta vegg Gimlukletts.
Stefán S. Smárason og Valdimar Björnsson, 2005
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 5
30m
Ein af lengstu leiðunum á Hnappavöllum, 29,95m af stuði alla leið.
Hjalti Rafn Guðmundsson, 2006
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 4
26m
Skrýtin boltuð sprunga.
Valdimar Björnsson og Hrappur Magnússon, 2007
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 3
25 m
Leið sem var búin að vera í vinnslu í nokkur ár. Hún var biðarinnar fyllilega virði, alger djásn! Nokkuð flókin byrjun.
Björn Baldursson, 2009
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 2
Leiðin er boltuð og nefnd af Hjalta Rafni Guðmundssyni. Sumarið 2016 klifruðu Valdimar Björnsson og Kristján Þór Björnsson leiðina eftir að hún hafði verið óklifruð í fjöldamörg ár.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 35
13m
No comment.
Róbert Halldórsson, 2013
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 8
17m
Páll Sveinsson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 7
20m
Símon Halldórsson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 6
19m
Árni Gunnar Reynisson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.