Leið 1
7m
Stutt leið bakvið frístandandi stuðulinn. Þunn strompun fyrst, en gleikkar svo upp og þá fjölgar líka gripum og allt verður léttara. Fín byrjendaleið en ekki einkennandi fyrir svæðið.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 1
7m
Stutt leið bakvið frístandandi stuðulinn. Þunn strompun fyrst, en gleikkar svo upp og þá fjölgar líka gripum og allt verður léttara. Fín byrjendaleið en ekki einkennandi fyrir svæðið.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 18
12m
Fylgir stuðlinum, nær þakinu v megin.
William Gregory, Björn Vilhjálmsson, ́80
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 16 🙂 🙂
12m
Viðnámsleið, ef stuðullinn er klifinn án þess að nota festur á jöðrunum beggja vegna. Tryggt í sprungu v megin.
FF ́83, þar sem h jaðar var fylgt (5.8 þannig, E16.1).
Snævarr Guðm., Michael Scott, Páll Sveinss., ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 17
12m
Björn Vilhjálmsson, Snævarr Guðmundsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 15
9m
Leiðin er augljós.
Einar Steingrímsson , Björn Vilhjálmsson, ́78
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 14
8m
Leiðin er augljós.
Einar Steingrímsson , Björn Vilhjálmsson, ́78
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 13 🙂 🙂
17m
Byrjað undir smáþaki, farið til v út á sléttan vegg (EK), beint upp að næsta þaki og yfir það (EK). Auðveldara afbrigði er til v, framhjá seinna þakinu.
Björn Vilhjálmsson, Einar Steingrímsson , ́80
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 12
15m
Sama byrjun og E11, en farið h megin við þakið og upp.
Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson, ́83
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 11
15m
Upp sprunguna að þaki fyrir miðjum vegg (EK), farið v megin við þakið. Léttist ofar.
Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson, ́83
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 10
15m
Greinilegt slabb með 3 þversprungum myndar skemmtilega viðnámsleið. Tryggingar aðallega í h sprungunni.
Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́82
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 9
15m
Næsta sprunga h megin við E8, henni fylgt.
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 8 🙂 🙂
18m
Fyrsta leiðin sem var farin í Stardal. Klassísk byrjendaleið. Farið beint af augum upp sprunguna að flögunni, með henni h megin og upp.
Einar Steingrímsson , Björn Vilhjálmsson, ́78
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 7 (vinstri lína)
16m
Leiðin er augljós, beint upp sprunguna.
Björn Vilhjálmsson, William Gregory, ́80
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 6 🙂 🙂
16m
V megin við stóran stein, sem lokar botni sprungunnar og upp v sprunguna þar fyrir ofan. Ca. 5.5 ef farið h megin við steininn og upp h sprunguna.
Björn Vilhjálmsson, William Gregory, ́80
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 5
15m
Leiðin er augljós, EK er fyrir miðju við örlítið slútt.
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 4
18m
Leiðin liggur á nokkuð óreglulegum stuðlum, óljós.
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 3 🙂
12m
Aðal erfiðleikarnir eru í neðri hluta sprungunnar.
Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson, ́81- ́82
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 2
10m
Upp á stóra syllu, upp sprunguna v megin (EK).
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 1 (hægri lína)
10m
Upp sléttan vegg, af syllu upp undir þakið og þaðan upp hægra megin (EK).
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 11
20m
Hægra megin við D10 upp þak Leikhússins.
Páll Sveinsson, ́90 ?
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.