Hafrafell

Í kringum Hafrafell er fult að að möguleikum fyrir Grjótglímu, Sportklifur og Dótaklifur.

Margt á svæðinu er en óskoða því margt sem getur bæst við. Tel ég að svæðin geta verið þess:

  • Hafrafellið sjálft
  • Bæjarfell
  • Bjargardalur
  • Einstæðingur
  • Austur og vestur Vegasundsbjarg

Eingus hefur gefis tími til að skoða Bjargardal og Einstæðing en frá fjaska lítur hitt vel út.

Einstæðingur:

Til að komast að honum er annað hvort hægt að keyra Hafrafells vegin og leggja á honum eða þá keyra aðeins legra eftir þjóðveginum og beyja útaf við afleggara sem er ómerktur. Sá afleggur hefur á einhverjum tíma verið notað af bænum til að komast á tún en er ekki lengur í notkun. Það er eitthvað styttra labb frá þessum ómerkta afleggjara.

Eingus hefur verið klifruð ein leið á steinum en hann bíður alveg uppá 3-4 í viðbót.

Bjargadalur:

Hér hefur verið eingus klifrað grótglímu en klettarnir bjóða alveg uppá sport eða dótaklifur.
Grítglímur steinar eru 3 sem komið er.

Directions

Til að komast að svæðunum er best að beyja af þjóðveginum inn veg sem er merkur Hafrafell. Best hefur mér síðan fundist að leggja útí kanti á veginum þar sem lítið er um bílastæði en reynt samt sem áður að fara vel útí kant þar sem einhver umferð er alltaf um veginn.

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar