Öræfi

Í Öræfunum leynast góðir steinar hingað og þangað og talsvert er örugglega ófundið enn. Stæðsta grjótglímusvæðið í Öræfunum eru Hnappavellir en þeim eru gerð skil sérstaklega á svæðinu “Hnappavellir”

Svæðin sem að hefur verið klifrað á í Öræfunum er í Hafrafelli og Svínafelli

Hafrafell

Við Hafrafell er stakur steinn sem klifrað hefur verið á. Hugsanlegt er að svæðið hafi fleiri steina sem ekki hafa fundist enn.

Blóðsteinninn er stakur steinn hjá bílastæðinu  við Hafrafell við Svínafellsjökul. Steinninn er úr gæða basalti á meðan að flest annað í kring er úr Móbergi eða Þursabergi. Allar leiðir á Blóðsteininum byrja sitjandi. Varist auðveldu leiðirnar, því að ferðamenn sem skoða jökulinn eru þekktir fyrir að leita skjóls bakvið steininn og ganga örna sinna.

The Bloodstone is a single boulder next to the parking lot at Hafrafell by the Svínafellsjökull glacier. The boulder is good quality basalt while most of the other boulders in the area are poor quality tuff. All problems on the Bloodstone have a sit start. Be careful on the easy problems behind the boulder as tourists checking out the glacier have been known to use the shelter from the boulder to relieve themselves there.

Stefnis hliðin
1. Project
2. Stefnið 6B

One on one hliðin
1. Stefnið 6B
2. One on one 6C
3. Spiritual Athleticism 7B

The Archer hliðin
1. Spiritual Athleticism 7A
2. The Archer 7A
3. Project

Rip, rap og rup hliðin
1. Rip 5B
2. Rap 5C
3.Rup 5B

Svínafell

Á austurodda Svínafells, alveg við og í jökulgarðinum frá Virkisjökli eru þó nokkrir stórir steinar úr mismunandi bergi. Einhverjir eru úr mjög föstu basalti en aðrir úr þursabergi eða móbergi. Jökullinn hefur staðið sig vel í að slípa all laust af þeim og þeir henta flestir vel til grjótglímu.

Steinn 1 – Piparkorn – Peppercorns

Austurhlið

  1. Grófmalað – 5B
  2. Piparkorn – 5A

Steinn 2 – Steinvala – The Tiny Rock

Hlið 1

1. Steinvala – 6A

Hlið 2

2. Leirbað – 6A
3. Klaufdýr – 5B
4. Roadside – 5A

Steinn 3

Steinn 4 –

  1. Árnaproj

Steinn 5 – Galtasteinn – The Hog Boulder

Hlið 1

1. Göltur – Proj

Hlið 2

2. Gullinbursti – Proj (6C+/7A?)
3. Voila – 5C
4. Zupp – 5A

Steinn 6 –

Steinn 7 – 45° steinninn

  1. Stemmari – 6C
  2. The pocket problem – ???

Steinn 8 –

Directions

Frá Reykjavík er ekið í fjóra til fjóra og hálfa klukkustund í austur eftir þjóðvegi 1, þar til komið er að Skaftafelli.
Frá Skaftafelli er ekið í 3 mínútur, yfir einbreiða brú og beygt inn rétt þar eftir við skilti þar sem stendur "Svínafellsjökull".

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar