Skáröndóttir skötuselir! 5.6
Leið 4
**
15-20 m
Leiðin fylgir sprungunni í horninu um hálfa leið, þar sem stutt en vandasöm hliðrun endar á litlum stalli á hryggnum hægra megin. Þeim hrygg fylgt upp á topp. Tveir óútsýrðir boltar leynast efst, milli hryggjarins og topps sprungunnar. Leiðin var upprunalega einfarin og því þessi leið valin, en með tryggingar er eflaust eðlilegra að fyglja grófinni áfram upp, eða byrja hrygginn á bröttu sprungunni neðst.
FF. Sigurður A. Richter, 2025
| Crag | Ósfell |
| Sector | Fremrihamar |
| Type | trad |
| First ascent | |
| Markings |