Hvaldalur

Nýtt svæði norðurmegin við Eystrahorni. Fyrsta klifruð (sem ég veitt) 2021 Robert Askew og Catherine Gallagher.

Klettin er gabbro slab, mjög gott berg og skemtilegar leiðir í einstaklega fallegum dal og umhverfi. Er oft blautur en er alveg mögulegt að finna nýja leið sem tengir þurra bergið.

Directions

Dalin er rétt norðan við Eystrahorn/Hvalnes, c. 30-45 min frá Höfn. Begja til vinstri (ef ekið er suður frá) áður brú yfir Hvalá - jeppar getur keyra alveg inn á dalin en litil bilar getur ekki. Ef þið getur ekki keyra, fylgja kindurleiðir í dalin til klettarnir (c. 30 min). Ef keyrt í, leggja undir klettanum og ganga beint upp (c. 10 min).

Pinu lengri upp í dalin er mjög fallegt kaldur laug í ánni sem er geggjað að synda í eftir heittur dagur.

GPS: 64.429079, -14.566140

https://www.map.is/base/@714049,443908,z8,0

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar