Flauelsleiðin 5.10a
Leið 6
17m
Mjórri sprungu milli B5 og B7 fylgt upp á stall. Þaðan er stuðullinn utanverður klifinn, fyrst eftir mjórri sprungu að EK, sem er haldalaust jafnvægisklifur að framhallandi syllu. Þaðan beint upp.
Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Crag | Stardalur |
Sector | Miðvesturhamrar |
Stone | B |
Type | trad |