Flauelsleiðin 5.10a
Leið 6
17m
Mjórri sprungu milli B5 og B7 fylgt upp á stall. Þaðan er stuðullinn utanverður klifinn, fyrst eftir mjórri sprungu að EK, sem er haldalaust jafnvægisklifur að framhallandi syllu. Þaðan beint upp.
Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Crag | Stardalur |
Sector | Miðvesturhamrar |
Stone | B |
Type | trad |
Stikan 5.5
Jaðar 5.7
Eftirmáli 5.9
Örlagahúkkið 5.7
P.S.(Post Scriptum) 5.9
A22 5.8
H.P.-leiðin 5.6
Vatnssósa 5.10a
Scotts leið 5.6
Mamma þín er vestan við Scotts leið 5.8
A17 5.7
Leið 17
25m
Byrjunin er í augljósu horni v-vegin við miðju stóru syllunnar. Horninu fylgt og þaðan beint upp á sylluna. Þaðan er spurngu h-megin við lítið þak (EK) fylgt upp.
Guðmundur H Christensen, Páll Sveinsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Crag | Stardalur |
Sector | Vesturhamarar |
Stone | A |
Type | trad |
A15 5.7
Skrekkur Björns 5.6
Leið 16 🙂
30m
Við v-jaðar stóru syllunnar liggur neðri hluti leiðarinnar upp víða sprungu (EK). Af syllu farið upp gróf sem liggur að augljósri sprungu (EK) og henni fylgt.
Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́84
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Crag | Stardalur |
Sector | Vesturhamarar |
Stone | A |
Type | trad |
Blekking 5.9
Skitan 5.6
Leið 14
25m
Byrjun af stórum stalli, til h framhjá slútti (EK), aftur til v að miðju þaksins og þaðan beint upp, að hallandi syllu (vandasamar tryggingar). Þaðan beint upp.
William Gregory, Björn Vilhjálmsson, ́79
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Crag | Stardalur |
Sector | Vesturhamarar |
Stone | A |
Type | trad |