Gollum 6c+ 5.11a
Leið 14 🙂 🙂
11m
Þessi fyrrum erfiðasta leið landsins er enn í dag talsverð manndómsraun. Hefst á ágætum gripum sem hverfa fljótlega og við taka fá og smá grip og tæpir fætur. Tæknilega snúin alla leið upp en þó afar gefandi leið. Endar í sama akkeri og Sumardraumur.
Upplýsingar úr Valshamar leiðarvísi.
Crag | Valshamar |
Type | sport |