Víga-Glúmur 6b+ 5.10b

Leið 15 🙂 🙂
5.10a/b, 14m
Nokkur afbrigði af fyrstu metrunum enda á flögum á horni. Þar taka við nokkrar tæpar hreyfingar (ek) á horni og fési þar til gripi á lítilli syllu er náð. Þaðan þægilegra klifur upp á stóra syllu og upp á brún. (5.10d).

Eftir Árni G .Reynisson og Björn Baldursson,  ́92.

Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.

Crag Munkaþverá
Type sport

Gandreið 6b 5.10a

Leið númer 11 á mynd

Frábær sportklifurleið. Til að komast á sylluna þarf annaðhvort að klifra byrjunina á Nálinni eða ganga upp Kuldabola gilið og síga niður af brúninni. Sigboltar eru til staðar til að síga af brúninni.

FF: Jökull Bergmann og Ásmundur Ívarsson, 1997

Crag Búahamrar
Sector Nálin
Type sport
Skip to toolbar