Danger Zone 6c

Byrja sitjandi.

Probbin er kallaður það vegna þegar þú ferð yfir sprunguna, þá ert þú kominn í “The Danger Zone”. Ég veit ekki hvernig hann klifraði þetta og komst heim lifandi.

4,5-5 metrar? gott að hafa allar dýnurnar sem eru.

FF: Óðinn Arnar Freysson

2019

Crag Ásvellir
Sector Suður svæði
Type boulder
First ascent
Markings

16 related routes

Blackened 5b

Byrjar í góðum pocket og side pull juggara með tvöfaldan tá krók hinum megin við boulderinn

Boulderinn lítur illa út en leiðin sjálf er skemmtileg

Séra Bjössi 5a

Byrja sitjandi.

Re-animator 6b

Mjög næs compression probbi sem notar kantana á hliðini með tricky top out.

Direct lína í miðjunni væri líklega erfið!

The Logical Prob 6a

Byrja sitjandi.

Leið 2

Flott hliðrun með kúl hreyfingum

Just Dance 5c

Byrja sitjandi.

Leið 1

Næs probbi

and wetness is the essence of beauty 6a

Byrja sitjandi.

Probbi með “slopey” top out

Moisture is the essence of wetness… 6b

Kúl top out

Kölluð það vegna þess að boulderinn lítur alltaf eins og hann sé blautur en er þurr, er samt blautur á þessari mynd 🙂

Óðinn Arnar Freysson

Call of Ktulu 6b

Byrja sitjandi.

Leið 3

Óðinn Arnar Freysson

Phantom Lord 6b

Byrja sitjandi.

Leið 1

mjög næs probbi með kúl slóper hreyfingu

Óðinn Arnar freysson

Perpetual Burn 6a

Byrja sitjandi.

Næs probbi með smá compression í byrjun

Ég held að Mundi eigi FF

Dawn patrol 6a

Leið 3

“trikký” hliðrun

Patti 6a

Leið 2

Mandolino 6a+

Leið 1

skemmtileg með skrýtnari byrjun

Max Payne 6b

Beitt og ekki þess virði vegna lendinguni ef þú dettur, en samt skemmtileg

Danger Zone 6c

Byrja sitjandi.

Probbin er kallaður það vegna þegar þú ferð yfir sprunguna, þá ert þú kominn í “The Danger Zone”. Ég veit ekki hvernig hann klifraði þetta og komst heim lifandi.

4,5-5 metrar? gott að hafa allar dýnurnar sem eru.

FF: Óðinn Arnar Freysson

2019

Spirit crusher 6a+

Byrja sitjandi.

Leið 2

kúl og “tricky” highball probbi

Comments

 1. Skemmtilegt svæði og vel til fundið. Magnað að maður skuli aldrei hafa orðið var við þetta svæði. Áhugaverðar þrautir í góðu bergi, og margar skemmtilega háar.

  Ég vil hins vegar setja spurningarmerki við gráðurnar, við fórum m.a. þessa og aðra 6C og 6A, en þær þrautir eru töluvert auðveldari en þrautir af sambærilegum gráðum t.d. í Jósepsdal og Gálgaklettum (líka samanborið við svæði erlendis). Einhverjir eiga víst bágt með að taka mark á mér og mínum gráðum svo ég þori ekki að segja nákvæmlega til um gráður (og í þokkabót skil ég hvorki upp né niður í þessum frönsku gráðum), en gráðurnar eru að öllum líkindum full háar.

  Engu að síður flott svæði og þær þrautir sem við reyndum við eru skemmtilegar og vel hreinsaðar, bíð spenntur eftir að sjá framhaldið.

  1. Gott að heyra að þér fannst svæðið vera gott, ég vona bara að þú fannst probbanna.

   Um gráðurnar, ég er ekki nógu reyndur með úti gráður til að almennilega gráða þrautirnar, svo líka var orðið ágætlega langur tími síðan að ég klifraði mest af þrautunum og þá eiginlega búinn að gleyma hversu erfiðar eða léttar sumar þrautir voru.

   Ég held að Danger Zone gæti verið mögulega inflatuð vegna þess að ég og félagi minn voru bara með tvær litlar dýnur og urðu kannski smá hræddir við fallhættuna.

   Endilega editaðu bara þrautirnar og breyttu því í gráðuna sem þér finnst viðeigandi 🙂

Leave a Reply

Skip to toolbar