22 related routes

Poweraids 5b

Byrja Hátt uppi á tveimur krimpum, ekki gríp í kantinn nema í top-out.

Skemtileg traversa á góðum köntum.

Til að komast til þennan boulder verður þú að labba til hægri frá aðal svæðinu þangað komið er að námunni, vinstra megin við inganginn eru probbarnir.

Presley 5b+

Byrja sitjandi.

Jafnvægis hreyfingar. Þarf að hreinsa betur, samt skemmtileg.

Til að komast til þennan boulder verður þú að labba til hægri frá aðal svæðinu þangað komið er að námunni, vinstra megin við inganginn eru probbarnir.

Salt í augun. 5c

Byrja sitjandi.

Skemmtilegur compression probbi.

Til að komast til þennan boulder verður þú að labba til hægri frá aðal svæðinu þangað komið er að námunni, vinstra megin við inganginn eru probbarnir.

Séra Bjössi 5a

Byrja sitjandi.

Re-animator 6b

Mjög næs compression probbi sem notar kantana á hliðini með tricky top out.

The Logical Prob 6a

Byrja sitjandi.

Leið 2

Flott hliðrun með kúl hreyfingum

Just Dance 5b+

Byrja sitjandi.

Leið 1

Næs probbi

and wetness is the essence of beauty 6a

Byrja sitjandi.

Probbi með “slopey” top out

Moisture is the essence of wetness… 6b

Kúl top out

Óðinn Arnar Freysson

Call of Ktulu 6b

Byrja sitjandi.

Leið 3

Phantom Lord 6b

Byrja sitjandi.

Leið 1

mjög næs probbi með kúl slóper hreyfingu

beinar aðgerðir 6c

Byrja sitjandi.

Leið 2

Probbi með frekar flottum hreyfingum og óþæginlegum pocketum.

Er ekki 100% með gráðuna samt.

This is money 6c

Byrja sitjandi.

Góð leið.

Leið 1

Perpetual Burn 6a

Byrja sitjandi.

Dawn patrol 6a

Leið 3

“trikký” hliðrun

Patti 6a

Leið 2

Max Payne 6b

Beitt og ekki þess virði vegna lendinguni ef þú dettur, en samt skemmtileg

The Danger Zone 6c

Byrja sitjandi.

Probbin er kallaður það vegna þegar þú ferð yfir sprunguna, þá ert þú kominn í “The Danger Zone”.

4,5-5 metrar? Mælt með góðu magni af dýnum.

FF: Óðinn Arnar Freysson

2019

Spirit crusher 6a+

Byrja sitjandi.

Leið 2

Compact vibes 6c

Byrja sitjandi.

Alveg frábær probbi.

Þjálfarinn 6a

Byrja sitjandi.

Leið 3

passa sig að dabba ekki í hnullunginn hliðin á.

Leave a Reply

Skip to toolbar