Miðrif 5.8

Leið númer 9 á mynd
Erfið klettaklifurleið og opin í erfiðasta hluta. Gráðuð IV+/V, eða 5.7/8
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 10. apríl 1985,
Crag | Búahamrar |
Sector | Rifin |
Type | trad |
First ascent | |
Markings |
Leið númer 9 á mynd
Erfið klettaklifurleið og opin í erfiðasta hluta. Gráðuð IV+/V, eða 5.7/8
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 10. apríl 1985,
Crag | Búahamrar |
Sector | Rifin |
Type | trad |
First ascent | |
Markings |
Græn leið á mynd, 25m.
Gömul leið sem uppgötvaðist við endurlífgunarvinnu en enginn kannaðist við. Doddi boltaði og kláraði dæmið vorið 2024. Eilítil laus beint upp úr stansi en síðan tekur við flott langt slabb út á juggara headwall. Byrjar á sömu syllu og Mefisto og með sömu aðkomu en er einnig með sér sigbolta fyrir ofan.
Leið númer 10 á mynd
Klettarifið austan megin við Miðrif . Leiðin er ein spönn en allerfið (V. gráða / 5.7) og hlaut nafnið Austurrif.
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 1986
Leið númer 9 á mynd
Erfið klettaklifurleið og opin í erfiðasta hluta. Gráðuð IV+/V, eða 5.7/8
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 10. apríl 1985,
Leið númer 7 á mynd
Vinstramegin við Rifin eru tvö áberandi horn, stefnt er á vinstra hornið og því svo fylgt upp á brún. IV+ (5.7) 80m Mjög skemmtileg leið í góðu bergi.
FF: Páll Sveinsson og Guðmundur Helgi Christensen, 3. nóvember 1990
Leið númer 6 á mynd
Goðsagnakennd leið í Búahömrum sem var fyrst klifin af Snævarri Guðmundssyni árið 1994. Leiðin fékk ekki mikla umferð eftir það fyrr en 30 árum seinna þegar Þórður Sævarsson fór að sýna henni áhuga og endurboltaði leiðina. Að auki styrkti hann og lagaði ýmis lykiltök svo að klifrið mætti teljast mjög “solid” í dag. Lesa má betur um endurlífgunarævintýri Þórðar í Ísalp ársriti 2025. Leiðin hefst af syllu á miðjum klettinum en til að komast þangað upp er klifruð aðkomuspönn með fixlínu og var áður klifruð í tveimur spönnum 5.12b/c og 5.11a.
25 metrar, 12-13 tvistar, gul leið á mynd fyrir neðan með fixed fjólubláar fixed línur.