Skóreimar, afbrigði 5.10b

Leið 23
10m
Leiðin hefst á jafnvægishreyfingum á sléttum vegg við fyrsta bolta (ek). Þaðan er komið á litla syllu og er leiðin tæp eftir hana og alveg upp í topp (ek). Þetta afbrigði liggur vinstra megin við boltalínuna í efri partinum.

Upplýsingar úr Valshamar leiðarvísi.

Crag Valshamar
Type sport
First ascent