Sófus 5.8

Leið 12 🙂 🙂
14m
Byrjað er upp af tveimur stórum steinum og er óljósri sprungu (ek) fylgt áleiðis upp að stórum flögum og syllum. Ofan syllanna tekur við sléttur veggur með spennandi krúxi upp á brún (ek).

Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.

Crag Munkaþverá
Type sport
First ascent